Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 8. apríl 2020 að Breiðabliki  kl. 20:00.

Dagskrá:

1.       Tímabundin heimild til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga v. neyðarstigs almannavarna er varðar fundi hreppsnefndar og nefnda í gegnum fjarfundarbúnað.

2.       Viðbrögð sveitarfélagsins við covid 19 veirunni, skóli og leikskóli.

3.       Framkvæmdir á árinu.

4.       Fasteignagjöld vegna 2020  gjaldagar

5.       Frekari viðbrögð við stöðunni eins og hún er.

6.       Staða verkefna í aðgerðapakka sveitarfélaga um viðspyrnu sveitarfélaga gegn samdrætti í þjóðarbúskapnum.

7.       Drög að samning við Borgarbyggð og varðar brunavarnir.

8.       Húsaleigusamningur vegna íbúðar í skólanum.

9.       Íbúaskrá lögð fram.

10.   Umsögn um skipulags- og matslýsingu fyrir endurskoðun á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016.

11.   Styrkbeiðni frá N4

12.   Umsókn Helix slf vegna stöðuleyfis götu og togsölu.

13.   Fundargerð 880 fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

14.   Fundargerð 39 fundar skipulags og byggingarnefndar frá 26. mars 2020

6. apríl 2020

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.