Hreppsnefndarfundur 28. maí

Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 28. maí 2020 að Breiðabliki  kl. 20:00. Dagskrá: 1.       Ársreikningur Eyja og Miklaholtshrepps vegna 2019 fyrri umræða. 2.       Deiliskipulag vegna umhverfis Laugargerðisskóla. 3.       Stuðningur við ÍM vegna fyrirhugaðs starfs í sumar. 4.       Bréf EFS dagsett 14. maí 2020 og varðar viðbrögð við covid 19. 5.       Samningur um styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða. 6.       Samningur við umhverfisstofnunvegna […]

Lausar stöður

Laugargerðisskóli, Snæfellsnesi auglýsir eftir starfsfólki ·         Við óskum eftir: o   Mátráði til að sinna mötuneyti skólans. Um er að ræða 85% starf. Hlutverk matráðar er m.a. að bjóða upp á næringarríkt og hollt fæði á skólatíma í samræmi við manneldismarkmið. Sjá um aðföng, þrif á eldhúsi og matsal, útbúa matseðla og stýra starfsemi eldhússins í samráði við skólastjóra. […]