Vakin er athygli á því að kjörskrá vegna forsetakosninga 27. júní 2020 liggur nú frammi í á skrifstofu sveitarfélagsins að Hofsstöðum.

Með kv.

Eggert Kjartansson

oddviti Eyja og Miklaholtshrepps