Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 1. október 2020 að Breiðabliki kl.
21:00.
Dagskrá
- Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Eyja og Miklaholtshrepps.
- Umsögn vegna lýsingar á aðalskipulagi Borgarbyggðar.
- Bréf dagsett 24. ágúst frá Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneyti og varðar samninga við
önnur sveitarfélög. Einnig tölvupóstur frá framkvæmdastjóra SSV um sama efni. - Fundarboð á haustþing SSV 16. október 2020
- Drög að breytingum á útisvæði við Breiðablik frá Sigurstein arkitekt.
- Bréf dagsett 28. September 2020 frá Hollvinafélagi Langholtsréttar og varðar Langholtsrétt.
- september 2020
- september 2020
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.