Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar sunnudaginn 12. desember 2021 að Breiðabliki kl. 20.00
Dagskrá
- Forsendur fyrir fjárhagsáætlun 2022.
- Fjárhagsálætlun Eyja og Miklaholtshrepp fyrir 2022, seinni umræða
- Þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir Eyja og Miklaholthrepps, seinni umræða.
- Bréf frá Stéttarfélagi Vesturlands og varðar starfsmannamál. Lagt til að það verði fært í trúnaðarbók.
- Tillaga um um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar. Skilabréf og álit samstarfsnefndar. Seinni umræða.
10. desember 2021
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.