Hér með er boðað til fyrsta hreppsnefndarfundar eftir kosningar fimmtudaginn 2. Júní 2022 að Breiðabliki kl. 21:00.
Dagskrá
- Skýrsla kjörstjórnar.
- Kosning oddvita
- Kosning varaoddvita
- Skipað í nefndir og ráð sveitarfélagsins
- Fundarboð að auka aðalfund SSV sem fram fer 22. Júní 2022
- Fundarboð á auka aðalfund Heilbrigðiseftirlits Vesturlands sem fram fer 22. Júní 2022
- Eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vesturlands vegna Breiðabliks frá 5. Maí 2022
- Sorpgámar í sveitarfélaginu sumarið 2022
- Fyrirspurn frá rekstraraðilum af Agninu um hvort hægt verði að fá aðstöðu í Breiðabliki í sumar.
29. maí 2022
Þröstur Aðalbjarnarson
Stakkhamri.