Gjaldskrárbreytingar
Breytingar á gjaldskrá samþykktar á sveitarstjórnarfundi 15. desember 2022.
Fasteignaskattur
Óbreyttur frá fyrra ári
0,5% af fasteignamati skv. a-lið 3. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga
1,32% af fasteignamati skv. b-lið 3. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga
0,5% af fasteignamati skv. c-lið 3. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga
Gjaldskrá Tónlistarskóla
Námshlutfall | Árgjald 2023 | Ein önn |
Fullt nám | 53.000,- | 26.500,- |
Seyrulosunargjald
Rotþróargjald 4000 lítrar eða minna, verður kr. 14.271 og hækkar um 6,5% frá fyrri gjaldskrá
Rotþróargjald 4001 lítrar eða meira, verður kr. 23.856 og hækkar um 6,5% frá fyrri gjaldskrá
Sorphirðu- og sorpeyðingargjald
Sorpgjald óháð byggingarstigi, verður kr. 79.587 og hækkar um 11% frá fyrri gjaldskrá
Sorpgjald 2 tunnur, verður kr. 79.587 og hækkar um 11% frá fyrri gjaldskrá
Línugjöld Gagnaveitu
Línugjald pr. mánuð verður kr. 2.940 án vsk. og hækkar um 5% frá fyrri gjaldskrá