Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar þriðjudaginn 11. apríl 2023 að Breiðabliki kl. 17:00.
Dagskrá:
- Svar frá Sveitarfélaginu Stykkishólmi við erindi frá Eyja- og Miklaholthrepps, varðandi leik- og grunnskólamál.
- Hreinsunarátak 2023.
- Umsókn um stöðuleyfi fyrir matarvagn á Breiðabliki, f.h. Helix slf., fyrir sumarið 2023.
- Tilboð í fasteignir við Laugargerðisskóla til Eyja- og Miklaholtshrepps fyrir hönd foreldra barna við Laugargerðisskóla og óstofnaðs ehf., ásamt tilboði í rekstur opins skóla.
- Ráðstöfun dýraleifa. Minnisblað frá Stefáni Gíslasyni, Environice, unnið fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi.
- Fundargerð 202. fundar Félagasmálanefndar Snæfellinga, 14. mars 2023.
- Fundargerð 180. Fundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, 15. mars 2023.
- Fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, 22. mars 2023.
8. apríl 2023
Sigurbjörg Ottesen
Hjarðarfelli