Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar þriðjudaginn 11. apríl 2023 að Breiðabliki kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Svar frá Sveitarfélaginu Stykkishólmi við erindi frá Eyja- og Miklaholthrepps, varðandi leik- og grunnskólamál.
  2. Hreinsunarátak 2023.
  3. Umsókn um stöðuleyfi fyrir matarvagn á Breiðabliki, f.h. Helix slf., fyrir sumarið 2023.
  4. Tilboð í fasteignir við Laugargerðisskóla til Eyja- og Miklaholtshrepps fyrir hönd foreldra barna við Laugargerðisskóla og óstofnaðs ehf., ásamt tilboði í rekstur opins skóla.
  5. Ráðstöfun dýraleifa. Minnisblað frá Stefáni Gíslasyni, Environice, unnið fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi.
  6. Fundargerð 202. fundar Félagasmálanefndar Snæfellinga, 14. mars 2023.
  7. Fundargerð 180. Fundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, 15. mars 2023.
  8. Fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, 22. mars 2023.

8. apríl 2023

Sigurbjörg Ottesen

Hjarðarfelli