Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar mánudaginn 16. október 2023 að Breiðabliki kl. 17:00.

Dagskrá:

1. Bréf og umsögn um álit sveitarstjórnar frá Innviðaráðneytinu.

2. Erindi frá Svæðisgarðinum Snæfellsnes.

3. Breiðablik.

4. Brunavarnir.

5. Umhverfis- og skipulagssvið.

6. Umsagnarbeiðni sýslumanns vegna umsóknar Hrísdals sf um rekstrarleyfi fyrir rekstur gististaðar í flokki II, minna gistiheimili.

7. Fundargerð 933. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

8. Fundargerð 934. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

9. Fundargerð 185. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands.

13. október 2023

Sigurbjörg Ottesen

Hjarðarfelli