Af óviðráðanlegum orsökum frestast breytingar á sorphirðukerfi um óákveðinn tíma. Nýr þjónustuaðili, Íslenska Gámafélagið ehf., tekur við sorphirðu í sveitarfélaginu þann 1. ágúst n.k.

Sorphirðudagar verða auglýstir á næstu dögum.

Sigurbjörg Ottesen, oddviti.