Hreinsunarátak sveitarfélagsins er hafið. Gámar komnir að Núpá og við Holtsenda og munu verða þar til 9. september n.k. Á svæðunum eru gámar fyrir timbur, járn og almennt sorp, ásamt körum fyrir spilliefni. Vinsamlegast gangið vel um svæðin og látið vita ef að gámar eru að fyllast.

Sigurbjörg Ottesen, oddviti.