Nú í vikunni mun Íslenska Gámafélagið dreifa til íbúa nýjum 360 ltr. ílátum fyrir plast og jarðgerðaríláti fyrir lífrænt sorp (matarleifar), ásamt því að merkja upp eldri ílát. Að því loknu verðu hætt að sækja til íbúa lífrænt sorp og flokkun sorps verður skv. innleiðingu hringrásarhagkerfisins.
Losun er fyrirhuguð á eftirfarandi máta:
Almennt sorp í 240 lítra tunnu, tæmt á 4 vikna fresti.