Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 17. október 2024 að Breiðabliki kl. 20:00.

Dagskrá:

  1. Brunavarnir Heiðsynninga
  2. Tjörn á landbúnaðarlandi í Miklaholtsseli
  3. Meindýraeyðing
  4. Reglur sveitarfélaganna á Snæfellsnesi um stuðningsþjónustu
  5. Reglur sveitarfélaganna á Snæfellsnesi um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
  6. Umsagnarbeiðni frá embætti Sýslumannsins á Vesturlandi vegna umsóknar um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki II – G íbúðir, að Miðhrauni 1
  7. Fundargerð 191. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands
  8. Fundargerð 951. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  9. Fundargerð 952. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

15. október 2024

Sigurbjörg Ottesen

Hjarðarfelli