Hér með er boðað til aukafundar sveitarstjórnar fimmtudaginn 28. nóvember 2024 að Breiðabliki kl.
17:00.
Dagskrá:

    1. Umsókn um niðurfellingu fasteignagjalda
    2. Erindi frá Brákarhlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili
    3. Fasteignaskattur 2025
    4. Fjárhagsáætlun 2025 – 2028, fyrri umræða
    5. Fundargerð 955. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
    6. Fundargerð 956. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
    7. Fundargerð 957. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

26. nóvember 2024

Sigurbjörg Ottesen

Hjarðarfelli