Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 12. desember 2024 að Breiðabliki kl. 20:00.

Dagskrá:

  1. Viðauki 4
  2. Reglur Eyja- og Miklaholtshrepps um styrki til greiðslu fasteignaskatts félagasamtaka
  3. Umsókn um niðurfellingu fasteignagjalda
  4. Fjárhagsáætlun 2025-2028, seinni umræða
  5. Sameiningarmál
  6. Fundargerð 958. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  7. Fundargerð 959. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

10. desember 2024 Sigurbjörg Ottesen

Hjarðarfelli