Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 13. febrúar 2025 að Breiðabliki kl. 20:00.

Dagskrá:

  1. Samþykktir fyrir byggðasamleg um rekstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga
  2. Fundargerð framkvæmdastjórnar Byggðasamlags Snæfellinga, 14.12.2024
  3. Fundargerð 960. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  4. Fundargerð 962. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  5. Fundargerð 963. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  6. Trúnaðarmál

 

11. febrúar 2025

Sigurbjörg Ottesen

Hjarðarfelli