Grenndarstöð hefur nú verið opnuð við húsnæði björgunarsveitarinnar í Kolviðaneslandi. Þar eru flokkunarílát fyrir málmumbúðir, gler, textíl, pappa, plastumbúðir og blandaðan úrgang.

Vinsamlegast gangið vel um svæðið og flokkum rétt.

Sigurbjörg Ottesen, oddviti.