Hér með er auglýst opið fyrir umsóknir um götu- og torgsöluleyfi í Eyja- og Miklaholtshrepp fyrir árið 2020 samkvæmt reglum sem samþykktar voru á hreppsnefndarfundi þann 12. mars 2018.
Umsóknir skulu berast sveitarfélaginu fyrir 12. mars 2019.
19. febrúar 2020
Eggert Kjartansson
Oddviti Eyja- og Miklaholtshrepps