Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 21. janúar 2021 að Breiðabliki kl. 20:00.
Dagskrá
- Beiðni frá Katrínu Gísladóttur um að henni verði veitt tímabundið leyfi frá störfum í hreppsnefnd og Fræðslu og skólanefnd af persónulegum ástæðum.
- Samningur SSV við ráðuneytið um rekstur áfangastaðastofu á Vesturlandi.
- Lýsing fyrir nýtt deiliskipulag tengivirkislóðar Landsnets og RARIK í landi Straumfjarðartungu, unnin af Alta.
- Erindi frá Pál Ingólfssyni dagsett 12. janúar og varðar útihús í Straumfjarðartungu.
- Drög að aðgerðaáætlun fyrir Vesturlands, sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
- Fundarboð á eigandafund Sorpurðunar Vesturlands 1. Febrúar 2021
- Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands vegna 2021
- Erindi frá Fræðslu og skólanefndar dagsett 12. janúar og varðar samning sveitarfélagsins við Félags og Skólaþjónustu Snæfellinga.
- Beiðni frá Gísla Guðmundssyni um að Fræðslu og skólanefnd verði sett erindisbréf.
- 158 fundargerð stjórnar SSV.
- Opinber útgáfa af fundargerð 189 fundar félagsmálanefndar FSS.
19. janúar 2021
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.