Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 21. janúar 2021 að Breiðabliki  kl. 20:00.

Dagskrá

  1. Beiðni frá Katrínu Gísladóttur um að henni verði veitt tímabundið leyfi frá störfum í hreppsnefnd og Fræðslu og skólanefnd af persónulegum ástæðum.
  2. Samningur SSV við ráðuneytið um rekstur áfangastaðastofu á Vesturlandi.
  3. Lýsing fyrir nýtt deiliskipulag tengivirkislóðar Landsnets og RARIK í landi Straumfjarðartungu, unnin af Alta.
  4. Erindi frá Pál Ingólfssyni dagsett 12. janúar og varðar útihús í Straumfjarðartungu.
  5. Drög að aðgerðaáætlun fyrir Vesturlands,  sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
  6. Fundarboð á eigandafund Sorpurðunar Vesturlands 1. Febrúar 2021
  7. Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands vegna 2021
  8. Erindi frá Fræðslu og skólanefndar dagsett 12. janúar og varðar samning sveitarfélagsins við Félags og Skólaþjónustu Snæfellinga.
  9. Beiðni frá Gísla Guðmundssyni um að Fræðslu og skólanefnd verði sett erindisbréf. 
  10. 158 fundargerð stjórnar SSV.
  11. Opinber útgáfa af fundargerð 189 fundar félagsmálanefndar FSS.

19. janúar 2021

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.