Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 22. september 2022 að Breiðabliki kl. 17:00.
Dagskrá:
1. Drög að reglum um greiðslur vegna ungbarna.
2. Drög að bréfi til allra sveitarfélaga á Snæfellsnesi og varðar niðurstöðu skoðunarkönnunar
sem að lögð var fyrir við sveitarstjórnarkosningar í hreppnum sl. vor.
20. september 2022
Sigurbjörg Ottesen
Hjarðarfelli