Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar mánudaginn 15. desember 2025 að Breiðabliki kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Uppfærðar reglur
  2. Viðauki 4
  3. Fjárhagsáætlun 2026-2029, seinni umræða
  4. Skrifstofa sveitarfélagsins
  5. Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vesturlands
  6. Fundargerð 199. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands
  7. Fundargerð 989. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  8. Fundargerð 990. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

12. desember 2025

Sigurbjörg Ottesen

Hjarðarfelli