Syðra-Lágafell 1-2

Jörðin liggur sunnan í Lágafellshyrnu, vestan Hofstaða. Sunnan Ytra-Lágafells. Sumt af landinu eru mýrar með klapparholtum en fjalllendi sunnan í hyrnunni. Landið er lítið og heldur erfitt til ræktunar. Heimildir Byggðir Snæfellsness 1977 bls 312 Ábúendur: Syðra-Lágafell 1 Fór í…

Continue Reading

Svarfhóll

Jörðin liggur austan Kleifárvalla að Laxá neðan frá Grafarlandi og upp að gili, sem kemur úr Hafursfelli að austan, Núpugili. Undirlendið er mýri og er að nokkru austan mæðuveikisgirðingar sem liggur frá Skógarnesi í Álftafjörð. Fjalllendið er sæmilegt sumarland. Lítilsháttar…

Continue Reading

Straumfjarðartunga

Jörðin liggur milli ánna Grímsár að austan og Straumfjarðarár að vestan. Að norðan eru landamerki við þjóðveginn á Langholti. Landið er blautt mýrlendi með klapparásum. Móar eru sunnanvert í Langholti, auðveldir til ræktunar. Annað ræktunarland þarfnast framræslu. Landið er talið…

Continue Reading

Bassastaðir og Snæfellsjökull

Stórikrókur 5

Stórikrókur í landi Miðhrauns 2 er deiliskipulagt svæði fyrir 8 lóðir ýmist ætlaðar undir frístunda- og/ eða íbúðarhús. Svæðið er í eigu 8  barna Guðmundar Þórðarsonar og Önnu Sesselju Þórðardóttur frá Miðhrauni. Hafist var handa við byggingu íbúðarhúss að Stórakróki…

Continue Reading

Stóra-Þúfa

Jörðin liggur austan við Laxá á móti neðanverðu landi Svarfhóls, og til suðurs á móti Litlu-Þúfu og Miklaholtslandi. Landið er allt mýrlendi og sæmilega auðvelt í framfærlu og ræktun. Hús eru við þjóðveg. Lítilsháttar laxveiði er í Laxá. Mæðiveikisgirðing liggur…

Continue Reading

Stakkhamar

Stakkhamar liggur að sjó vestan Straumfjarðarár, stærsti hluti hennar er mjög blaut mýri og er hluti hennar í svonefndum Glámsflóa. Sunnanvert við túnið, sem er vestast í landinu liggur Stakkhamarsnes til suðausturs út í sjóinn. Það er allt þurrt valllendi…

Continue Reading

Skógarnes ytra

Jörðin liggur að sjó austan Straumfjarðará, neðan Laxárbakka og Miklaholts. landið er að mestu mýri með klapparásum, erfitt til ræktunar. Meðfram sjó eru nokkrar fitjar og sjávarbakkar með valllendisgróðri. Gengur sjór yfir land þetta um stórstraum. landrými er mikið. laxveiði…

Continue Reading

Rauðkollsstaðir

Rauðkollsstaðir eru suður af Hafursfelli neðan við þjóðveginn í þjóðbraut. Jörðin á land frá Núpá í fjall. Undirlendið er hallandi með smástöllum er hafa stefnu í austur og vestur. Neðst eru flatlendar mýrar. Á þeim er góð vetrarbeit Á Rauðkollsstöðum…

Continue Reading

Minni-Borg

Minni-Borg er nýbýli í landi Borgar. Stofnað (1958) af Halldóri Ásgrímssyni. Heimildir: Byggðir Snæfellsness 1977 bls 301 Loftmynd Mats.is Ábúendur: Katrín Gísladóttir, Sigurbjörn Magnússon, Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir, Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir, Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Gísli Sigurbjörnsson.

Continue Reading

Miklaholtssel

Í landleit Í júní 2020 kaupa Dr. med. dýralæknir habil. Ulrike Taylor og arkitekt Dipl.-Ing. (FH) H. Henning Lehmann frá fyrri eigendum Guðríði Pétursdóttur og Guttormi Sigurðssyni hina  fallegu jörð "Miklaholtssel". Með börnunum þremur, Rebecca Luise Lehmann, Hanß Henrik Lehmann…

Continue Reading