Rauðkollsstaðir

Rauðkollsstaðir eru suður af Hafursfelli neðan við þjóðveginn í þjóðbraut. Jörðin á land frá Núpá í fjall. Undirlendið er hallandi með smástöllum er hafa stefnu í austur og vestur. Neðst eru flatlendar mýrar. Á þeim er góð vetrarbeit Á Rauðkollsstöðum…

Continue Reading

Minni-Borg

Minni-Borg er nýbýli í landi Borgar. Stofnað (1958) af Halldóri Ásgrímssyni. Heimildir: Byggðir Snæfellsness 1977 bls 301 Loftmynd Mats.is Ábúendur: Katrín Gísladóttir, Sigurbjörn Magnússon, Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir, Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir, Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Gísli Sigurbjörnsson.

Continue Reading

Miklaholtssel

Í landleit Í júní 2020 kaupa Dr. med. dýralæknir habil. Ulrike Taylor og arkitekt Dipl.-Ing. (FH) H. Henning Lehmann frá fyrri eigendum Guðríði Pétursdóttur og Guttormi Sigurðssyni hina  fallegu jörð "Miklaholtssel". Með börnunum þremur, Rebecca Luise Lehmann, Hanß Henrik Lehmann…

Continue Reading

Miklaholt 2

Miklaholt 2 er nýbýli er var stofnað 1956 og er helmingur af Miklaholtslandi. Heimildir: Byggðir Snæfellsness 1977 bls 307 Loftmynd Mats.is

Continue Reading

Miklaholt

Jörðin liggur á láglendinu suðaustast í Miklaholtshrepp. Landið er allt mýrlendi með lágum klapparásum. Tún og hús standa á einum hæsta ásnum eins og nafnið bendir til. Erfitt er að þurrka mýrina til túnræktar en þó eru sumir hlutar hennar…

Continue Reading

Vetur á Miðhrauni

Miðhraun 2

Miðhraun 2 heldur úti heimasíðu. Ábúendur: Sigurður Hreinsson, Bryndís H. Guðmundsdóttir og börn þeirra Guðmundur A. Sigurðarson og Steinunn Ó. Sigurðardóttir Loftmynd Mats.is

Continue Reading

Miðhraun 1

Landið liggur austan Grímsár norðan Eiðhúsalækjar á móti landi Miðhrauns 2 að austan. Láglendið eru mýrar erfiðar til ræktunar. Mikið fjalllendi er, hraun lítið gróið. Skjól eru víða góð fyrir búfé, og brekkur og hvammar gróðursælir. Gott berjaland. Hús standa…

Continue Reading

Lækjamót

Jörðin liggur austan Miðhrauns, en vestan Fáskrúðar. Landið er mest mýrlendi, erfitt til ræktunar (þéttur mór með leirlagi). Fjalllendi er að mestu hraun, þó eru þar hvammar með valllendisgróðri og gott sauðland. Heimildir: Byggðir Snæfellsness 1977 bls 299 Loftmynd Mats.is Ábúendur:…

Continue Reading

Lynghagi

Lynghagi er tæplega 1 hektari sem tekin var úr landi Dals. Á lóðinni stendur íbúðarhús sem byggt var 1976. Jörðin er í eigu Félagsbúsins á Miðhrauni Heimildir: Byggðir Snæfellsness 1977 bls 309 Loftmynd Mats.is Lynghagi er lengst til vinstri á myndinni

Continue Reading

Litla-Þúfa

Land jarðarinnar er austan við Laxá neðan Stóru-Þúfulands en ofan við Laxárbakkaland. Landið er lítið, mest er það mýrlendi og bakkar með Laxá. Er það lítilsháttar veiði. Jörðin var kristsfjárjörð fram til 1966. Heimildir: Byggðir Snæfellsness 1977 bls 304 Loftmynd Mats.is…

Continue Reading