Rauðkollsstaðir
Rauðkollsstaðir eru suður af Hafursfelli neðan við þjóðveginn í þjóðbraut. Jörðin á land frá Núpá í fjall. Undirlendið er hallandi með smástöllum er hafa stefnu í austur og vestur. Neðst eru flatlendar mýrar. Á þeim er góð vetrarbeit Á Rauðkollsstöðum…