Sveitarstjórnarfundur 14.11.2025
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar föstudaginn 14. nóvember 2025 að Breiðabliki kl. 13:00. Dagskrá: 1. Viðauki III 2. Styrkbeiðnir fyrir árið 2026 a. Björgunarsveitin Elliði
Ég bý í sveit
Í næstu viku standa landshlutasamtökin SSV, SSNV og Fjórðungssamband Vestfirðinga sameiginlega að málþingi um leiðir til byggðafestu á sauðfjárræktarsvæðum. Hér að neðan eru slóðir á frétt SSV um málið ásamt
Styrkumsóknir
Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps tekur á móti styrkumsóknum vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs og frá félagasamtökum fyrir árið 2026. Umsóknir skulu sendar á netfang oddvita; oddviti@eyjaogmikla.is eigi síðar en 10. nóvember
Plastpressur
Eyja- og Miklaholtshreppur hyggst endurnýja búnað sveitarfélagsins sem notaður hefur verið til söfnunar á landbúnaðarplasti, en sveitarfélagið lagði á sínum tíma til gáma í þessu skyni. Nú er komið að
Snæfellsnes er fyrsti UNESCO vistvangurinn á Íslandi
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) staðfesti í dag, laugardaginn 27. september 2025, umsókn Íslands um að gera Snæfellsnes að vistvangi. Er þetta fyrsta svæðið á Íslandi sem hlýtur þessa alþjóðlegu viðurkenningu.
Fundargerð 9. fundar 2025
Fundargerð 9. fundar sveitarstjórnar fyrir árið 2025 er komin inn hérna.
Fundargerðir
Fundargerð 8. fundar sveitarstjórnar fyrir árið 2025 er komin inn hérna. Fundargerð fjallskilanefndar frá 19.08.2025 er komin inn hérna.