Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 1. október 2020 að Breiðabliki kl.
21:00.

Dagskrá

 1. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Eyja og Miklaholtshrepps.
 2. Umsögn vegna lýsingar á aðalskipulagi Borgarbyggðar.
 3. Bréf dagsett 24. ágúst frá Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneyti og varðar samninga við
  önnur sveitarfélög. Einnig tölvupóstur frá framkvæmdastjóra SSV um sama efni.
 4. Fundarboð á haustþing SSV 16. október 2020
 5. Drög að breytingum á útisvæði við Breiðablik frá Sigurstein arkitekt.
 6. Bréf dagsett 28. September 2020 frá Hollvinafélagi Langholtsréttar og varðar Langholtsrétt.
 7. september 2020
 1. september 2020
  Eggert Kjartansson
  Hofsstöðum.

Eyja – og Miklaholtshreppur

Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 26. ágúst 2020 að Breiðabliki  kl. 21:00.

Dagskrá

 1. Fasteignagjöld, innheimsta. Lagt til að liðnum verði lokað.
 2. Deiliskikipulag vegna Miðhrauns 3, beiðni um breytingu á aðalskipulagi.
 3. Skipulags og byggingarmál.
 4. Deiliskipulag við Laugargerðisskóla
 5. Útisvæðið við Breiðablik.
 6. Farið yfir viðhaldsmál í Laugargerðisskóla.

24. ágúst 2020

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.

Vakin er athygli á því að kjörskrá vegna forsetakosninga 27. júní 2020 liggur nú frammi í á skrifstofu sveitarfélagsins að Hofsstöðum.

Með kv.

Eggert Kjartansson

oddviti Eyja og Miklaholtshrepps

Nýjasta fundargerð hreppsnefndar er komin inn hérna

Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 12. júní 2020 að Breiðabliki  kl. 09:00.

Dagskrá

1.       Endurskoðunarskýrsla Eyja og Miklaholtshrepps  vegna 2019

2.       Ársreikningur Eyja og Miklaholtshrepps vegna 2019 seinni umræða.

3.       Drög að samning við Borgarbyggð um brunavarnir.

4.       Stuðningur við ÍM vegna starfsemi sumarsins.

5.       Tækjakaup vegna íþróttastarfsemi og íþróttakennslu.

6.       Viðgerð á sundlaug og umhverfi hennar.

7.       Erindi um framlag til Brákarhlíðar.

8.       Tölvupóstar vegna girðingarmála kringum Vegamót.

9.       Vegna fyrirhugaðra breytinga á sveitarstjórnarlögunum.

10.   Deiliskipulag við Laugargerðisskóla

11.   Fundarboð á aðalfund Sorpurðunar Vesturlands sem haldinn verður 15. júní 2020

12.   Fundargerðir Sorpurðunar Vesturlands

10. júní 2020

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.

Eldri fréttir