Hreppsnefndarfundur 10. febrúar 2022
Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 10. febrúar 2022 að Breiðabliki kl. 20:00.
Dagskrá
- Erindi frá stjórn Svæðisgarðsins þar sem lagt er til við sveitarfélögin á Snæfellsnesi að þau óski eftir því við ríkið að sótt verði um að Snæfellsnes fái Biosther vottun.
- Staðgreiðsluuppgjör vegna 2021
- Kjörskrá vegna sameiningarkosninga Eyja og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar þann 19. febrúar 2022 n.k.
- Tillaga að breytingum á samþykktum Eyja og Miklaholtshrepps.
- Sorpmál í Eyja og Miklaholthrepp.
8. febrúar 2022
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.
Skólaþing
Fréttir af skólaþinginu sem haldið var þann 22.02.2022 má sjá hér.
Hreppsnefndarfundur 20. janúar 2022
Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 20. janúar 2022 að Breiðabliki kl. 20:00.
Dagskrá
- Tillafa að breytingum á samþykktum Eyja og Miklaholtshrepps
- Tillaga að nýrri svæðisáætlun um með höndlun úrgangs.
- Fundargerð 40 fundar skipulags og byggingarnefndar Eyja- og Miklaholtshrepps.
- Farið yfir vinnu sameingarnefndar.
- 165 fundargerð stjórnar SSV.
- 171 fundur heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 13. desember 2021, fundargerð.
- Sopurðun Vesturlands – eftirlitsskýrsla.
- Fundargerð frá 14. desember 2021 frá framkvæmdsstjórn byggðasamlags Snæfellinga.
- 903 fundargerð sambandsins
- 904 fundargerð sambandsins.
18. janúar 2022
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.
Fundargerðir
Þá eru allar fundargerðir hreppsnefndar fyrir árið 2021 komnar inn hérna