Nýjustu fundargerðir hreppsnefndar eru komnar inn hérna

Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar miðvikudaginn 4. ágúst 2021 að Breiðabliki  kl. 21.00

Dagskrá

1.       Bréf dagsett 20. Júlí 2021 frá Snæfellsbæ þar sem óskað er eftir afstöðu sveitarstjórnar til að hefja formlegar sameiningarviðræður milli sveitarfélaganna. 

2.       Umsókn um endurnýjun á rekstarfleyfi Akurholts ehf til reksturs gististaðar í flokki IV, hótel,  sem rekið verður sem Veiðihúsið Geiteyri við Haffjarðará. 

3.       Fundarboð á aðalfundi Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepps 10. ágúst 2021 ásamt tillögu Bryndísar og Sigurðar.  

4.       Drög að viðauka við samning um tæmingu rotþróa.

5.       Ósk um umsókn á vinnslutillögu á breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar dagsett 30. júní 2021.

2. ágúst 2021

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.

Hér með er boðað til auka hreppsnefndarfundar 30. júní 2021 að Breiðabliki  kl. 21.00

Dagskrá

  1. Sameiginlegt embætti skipulags- og byggingarfulltrúa á Snæfellsnesi.

29. júní 2021

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.

Laugargerðisskóli auglýsir eftir starfsfólki.

Við leitum eftir umsækjendum í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2021-2022, frá 1. ágúst

  • Skólastjóra
  • Íþróttakennara í 30% stöðu.
  • Almenna kennslu 70%
  • Stuðningsfulltrúum
  • Skólaliða

Laugargerðisskóli er sveitaskóli með 12 nemendur í 1.-10. bekk

Lögð er áhersla á fjölbreytta, skapandi og sveigjanlega kennsluhætti og einstaklingsmiðað nám.

Húsnæði á staðnum.

Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2021 Nánari upplýsingar veitir Sigurður, skólastjóri í síma: 8973605 eða tölvupóst siggi@laugargerdisskoli.is

Nýjasta fundargerð hreppsnefndar er komin inn hérna.

Eldri fréttir