Hjarðarfell
Land jarðarinnar liggur austanvert við Dalsland og Grímsá að austan. Fjalllendið er austan Köldukvíslar að upptökum hennar og síðan í Sandhrygg og Kerlingarfjall eins og vötnum hallar til suðurs. Undirlendið er svo að segja samfellt mýrlendi 7-800 ha. sæmilegt ræktunarland, þegar búið er að ræsa það. Fjalllendi er einnig stórt en fremur gróðurlítið. Þó eru […]
Hausthús
Hausthús er vestasta býli í Eyjahreppi. Húsin standa á sjávarbakka suðvestur af Hafursfelli við Skógarnesveg. Jörðin er fremur landlítil og óhæg fyrir sauðfé en hefur nægjanlegt ræktunarland. Í Hausthúsaeyjar er fært um fjörur. Þar er allstórt véltækt land. Var þar áður bær í Bæjareyj og kirkja. Aðrar eyjar Suðurey og Útey 1563 var bærinn fluttur […]
Hafa samband
Hafir þú einhverjar athugasemdir nú eða eitthvað efni fram að færa hafðu þá samband við vefstjóra: siggi@eyjaogmikla.is eða oddvita: eyjaogmiklaholtshreppur@vortex.is
Myndasöfn
Langholtsrétt Sveitungar (gamlar)
Gröf

Gröf er landlítil jörð og liggur miðsvæðis í tungu neðan þjóðvegar á milli ánna Kleifár að vestan og Laxár að austan og sunnan. Mestur hluti landsins er mýrlendi. Þó er allmikið móaland á neðanverðu Grafarholti. Jörðin á lítilsháttar laxveiði í Laxá. Jörðin hefur lengi verið í einkaeign. Ábúandi árin 1896 til 1928 var Halldór Bjarnason […]