Rauðkollsstaðir
Rauðkollsstaðir eru suður af Hafursfelli neðan við þjóðveginn í þjóðbraut. Jörðin á land frá Núpá í fjall. Undirlendið er hallandi með smástöllum er hafa stefnu í austur og vestur. Neðst eru flatlendar mýrar. Á þeim er góð vetrarbeit Á Rauðkollsstöðum bjó Þormóður goði, landnámsmaður sá er nam land ásamt Þórði Gnúpu milli Núpár og Straumfjarðarár […]
Minni-Borg
Minni-Borg er nýbýli í landi Borgar. Stofnað (1958) af Halldóri Ásgrímssyni. Heimildir: Byggðir Snæfellsness 1977 bls 301 Loftmynd Mats.is Ábúendur: Katrín Gísladóttir, Sigurbjörn Magnússon, Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir, Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir, Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Gísli Sigurbjörnsson.
Miklaholtssel
Í landleit Í júní 2020 kaupa Dr. med. dýralæknir habil. Ulrike Taylor og arkitekt Dipl.-Ing. (FH) H. Henning Lehmann frá fyrri eigendum Guðríði Pétursdóttur og Guttormi Sigurðssyni hina fallegu jörð “Miklaholtssel”. Með börnunum þremur, Rebecca Luise Lehmann, Hanß Henrik Lehmann og Meret Madgalene Septima Lehmann, munu þau flytja frá Þýskalandi til Íslands sumarið 2022. Henning […]
Miklaholt 2
Miklaholt 2 er nýbýli er var stofnað 1956 og er helmingur af Miklaholtslandi. Heimildir: Byggðir Snæfellsness 1977 bls 307 Loftmynd Mats.is
Miklaholt
Jörðin liggur á láglendinu suðaustast í Miklaholtshrepp. Landið er allt mýrlendi með lágum klapparásum. Tún og hús standa á einum hæsta ásnum eins og nafnið bendir til. Erfitt er að þurrka mýrina til túnræktar en þó eru sumir hlutar hennar einkum nyrst gott land þegar búið er að þurrka það. Jörðin er landmikil og þótti […]