Jörðin liggur á milli ánna Fáskrúðar og Grímsár að vestan. Eiðhúsalækur skiptir löndum milli Eiðhúsa og Miðhrauns að norðan
Landið er að mestu blautt mýrlendi, þó eru móar a árbökkunum einkum Fáksrúðar. Þar efst var þurrt valllendi, sem nú er orðið að góðu túni.
Sauðfjárbeit er allgóð einkum á vetri. Landið er frekar lítið
Heimildir
Byggðir Snæfellsness 1977 bls 286
Loftmynd Mats.is
Ábúendur:
Ásdís Sigurðardóttir, Siguroddur Pétursson og Guðný Margrét Siguroddsdóttir
Eigandi Ólafur Ólafsson og Ingibjörg Kristjánsdóttir