Landið liggur austan Grímsár norðan Eiðhúsalækjar á móti landi Miðhrauns 2 að austan. Láglendið eru mýrar erfiðar til ræktunar.

Mikið fjalllendi er, hraun lítið gróið.

Skjól eru víða góð fyrir búfé, og brekkur og hvammar gróðursælir. Gott berjaland.

Hús standa við hraunjaðarinn.

Miðhraun 1 heldur út heimasíðu sem má sjá hér

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 297

Loftmynd Mats.is

Ábúendur: 

Eigendur Ingibjörg Kristjánsdóttir og Ólafur Ólafsson