Rauðkollsstaðir eru suður af Hafursfelli neðan við þjóðveginn í þjóðbraut.

Jörðin á land frá Núpá í fjall. Undirlendið er hallandi með smástöllum er hafa stefnu í austur og vestur. Neðst eru flatlendar mýrar. Á þeim er góð vetrarbeit

Á Rauðkollsstöðum bjó Þormóður goði, landnámsmaður sá er nam land ásamt Þórði Gnúpu milli Núpár og Straumfjarðarár (samkv. Sturlubók).

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 275

Loftmynd Mats.is

Ábúendur: 

Auðunn Óskarsson