örðin liggur að sjó austan Straumfjarðará, neðan Laxárbakka og Miklaholts. landið er að mestu mýri með klapparásum, erfitt til ræktunar. Meðfram sjó eru nokkrar fitjar og sjávarbakkar með valllendisgróðri. Gengur sjór yfir land þetta um stórstraum. landrými er mikið.

laxveiði er lítilsháttar. Einnig æðarvarp.

Heimilldir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 312

Ábúendur: 

Fór í eyði 1946