Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 10. mars 2016 að Breiðabliki kl. 20:30
Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Tölvupóstur frá N1 og varðar beiðni um að ganga til viðræðna með að byggð verði sjálfafgreiðslustöð sem staðsett yrði við Breiðablik.
2. Viðhaldsmál eigna.
Mál í vinnslu.
3. Verkefnið Betra ljós
Lagt fram til kynningar:
4. Heim – fundargerðir stjórnar.
5. Opinber útgáfa fundargerðar 156. fundar félmn Snæfellinga 01.03. 2016
6. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 834 og 835
7. Fundarboð á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 8. apríl
8. Fjárhagsáætlun fatlaðra 2016 ásamt samanb 2014 og 2015
8. mars 2016
Eggert Kjartansson