að Breiðabliki 20. Mars kl. 20
Jón Pétursson formaður fagdeildarslökkviliðsmanna hjá Landsambandi slökkviliðs og sjúkraflutningamann starfandi slökkviliðs og sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins verður með fyrirlestur um eldvarnir.
Bjóðum íbúa Eyja og Miklaholtshrepps, Kolbeinsstaðarhrepps, Staðarsveit og Breiðuvík velkomna.
Kvenfélagið Liljan.