Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar miðvikudaginn 12. nóvember 2014 að Breiðabliki 21:00
Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Kjörgengi hreppsnefndarmanns og bréf frá Þresti Aðalbjarnarsyni.
2. Fasteignagjöld.
- Erindi frá Gísla Guðmundssyni dagsett 24. Október og varðar stofn fasteignargjalda.
- Erindi frá Þórð Runólfssyni dagsett 13. Október og varðar fyrirspurn um álagningu fasteignagjalda.
- Fasteignagjöld fyrir 2015 A og C.
3. Útsvarsprósenta fyrir 2015.
4. Laun oddvita og þóknun vegna hreppsnefndar og nefnda á vegum hreppsins og skrifstofukostnaður.
5. Staðgreiðsluáætlun 2015
6. Fjárhagsáætlun 2015 seinni umræða.
7. Fjárhagsáætlun 2016-2018 fyri umræða.
8. Samþykktir Eyja og Miklaholtshrepps
9. Bréf dagsett 24. Október frá Gísla Guðmundsyni og varðar brunavarnir í Eyja og Miklaholtshrepp.
10. Fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 11. nóvember.
11. Bréf dagsett 28. október frá slökkviliðsstjóra og varðar íþróttahús.