Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 16. nóvember 2017 í Breiðabliki kl. 20:00

Dagskrá:
1. Útsvarsprósenta vegna 2018
2. Fasteignagjöld 2018
3. Erindi frá Brákarhlíð og varðar framlag fyrir 2018
4. Erindi frá Heilbrigðiseftirliti og varðar framlag fyrir 2018
5. Erindi frá Svæðisgarðinum og varðar framlag fyrir 2018
6. Laun hreppsnefndar, nefnda, oddvita og skrifstofukostnaður vegna 2018
7. Drög að samning við tónlistaskóla Borgarfjarðar.
8. Staðgreiðsluáætlun lögð fram.
9. Gjaldskrá vegna tónlistarnáms.
10. Fjárhagsáætlun vegna 2018 seinni umræða.
11. Þriggja ára fjárhagsáætlun fyrri umræða.
12. Málefni Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepps.
13. Breyting á sorphirðu í sveitarfélaginu ?
14. Umsögn um rekstrarleyfi veitingarstaðar í flokki II, Hjá góðu fólki
15. Bréf frá Vegamótatorfunni frá 1. október 2017 og varðar samstarf á svæðinu.
16. Endurskoðun á aðalskipulagini, farið yfir gögn.
17. Framhald samnings vegna hótels í Laugargerðisskóla ?
Lagt fram til kynningar.
18. Fundargerð 853 fundar sambandsins
19. Fundarboð á aðalfund Byggðarsamlags Snæfellinga 22. nóvember


14. nóvember 2017
Eggert Kjartansson
oddviti