Fjallið skagar suður úr aðalfjallgarðinum og suðurbrúnir þess ná 722m hæð og rísa um 700m yfir undirlendið fyrir neðan Hafursfell. Fjallið er eitt merkilegasta fjallið á Snæfellsnesi. Það eru 3 svo kölluð skessusæti. Fjallið sést vel frá Hnappadal og suður til Mýra og ennfremur út fyrir öllu Snæfellsnesi sunnan fjalla og til Snæfellsjökuls.hafursfell

Við Hafursfell er sjálfvirk veðurathugunarstöð