Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 13. október 2016 að Breiðabliki kl. 20:00
Dagskrá:
1. Gjaldskrá vegna Laugargerðisskóla.
2. Fjárhagsáætlun EM vegna 2017 fyrri umræða.
Staðgreiðsluáætlun lögð fram.
3. Kjörskrá lögð fram.
4. Samningar við Landlínur
5. Erindi frá Brákarhlíð og varðar framlag til viðhalds og rekstur fasteigna.
6. Umsög um samgönguáætlun Vesturlands.
Mál í vinnslu:
7. Málefni Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepps
Lagt fram til kynningar:
8. Fundargerð stjórnar SSV
9. Fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar 24.8.
10. Fundargerð aðalfundar Sorpurðunar
11. Fundargerð stjórnar Sorpurðunar frá 13 júní
12. Fundargerð 138 fundar Heilbrigðisnefndar.
11. október 2016
Eggert Kjartansson