Sælir ágætu íbúar.

Kjörskrá vegna alþingiskosninganna sem fram fara 28. Október 2017 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hofsstöðum.

Ef einhverjar athugasemdir eru ber að snúa sér til oddvita.

Með kveðju,

Eggert Kjartansson
oddviti Eyja- og Miklaholtshrepps
Hofsstöðum
311 Borgarnesi
435 6870 eða 865 2400