Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar miðvikudaginn 15. júní 2016 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Kjörskrá fyrir forsetakosningarnar 25 maí lögð fram.
2. Umsögn um verklýsingu á svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar.
3. Endurskoðun á samningi Umhverfisstofnunar og sveitarfélaganna.
4. Bréf dagsett 30.5.2015 frá Stykkishólmsbæ og varðar viðræður um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Snæfellsnes.
5. Undirritaður lóðaleigusamningur við N1.
6. Undirritaður þjónustusamningur við N1
7. Bréf frá skipulags og byggingarfulltrúa þar sem hann hyggst láta af störfum 1 ágúst.

Mál í vinnslu.
8. Verkefnið Betra ljós.
9. Breiðablik.
Lagt fram til kynningar:
10. fundargerd_839 sambands íslenskra sveitarfélaga
11. 135 fundur Fundargerð 09052016 (3) heilbrigðisnefndar vesturlands
12. fundarboð 82. fundar stjórnar og samráðshóps búsetuþjónustu 14.06 .2016
13. Fundargerð 81. stjórnarfundar FSS 30052016
14. Opinber útgáfa fundargerðar 158 fundar félmn Snæfellinga 03 05 2016
15. Opinber útgáfa fundargerðar 159 fundar félmn Snæfellinga 07 06 2016
16. Fundargerð stjórnar Noskahússins 30.05.2016
17. Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2015
18. Bréf frá innanríkisráðuneyti dagsett 3. Júní og varðar greiðslur til sveitarfélaga vegna kosninga.
13. júní 2016
Eggert Kjartansson