Land jarðarinnar er austan við Laxá neðan Stóru-Þúfulands en ofan við Laxárbakkaland. Landið er lítið, mest er það mýrlendi og bakkar með Laxá.
Er það lítilsháttar veiði. Jörðin var kristsfjárjörð fram til 1966.
Heimildir
Byggðir Snæfellsness 1977 bls 304
Loftmynd Mats.is
Ábúendur:
Í eyði