landið liggur austan við Laxá á móti neðanverðu landi Svarfhóls, og til suðurs á móti Litlu-Þúfu og Miklaholtslandi. Landið er allt mýrlendi og sæmilega auðvelt í framfærlu og ræktun. Hús eru við þjóðveg.
Lítilsháttar laxveiði er í Laxá. Mæðiveikisgirðing liggur um austurhluta jarðarinnar og þrengir nokkuð að.
Heimildir
Byggðir SNæfellsness 1977 bls 303
Loftmynd Mats.is