Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 13. október 2016 að Breiðabliki kl. 20:00

Dagskrá:
1. Gjaldskrá vegna Laugargerðisskóla.
2. Fjárhagsáætlun EM vegna 2017 fyrri umræða.
 Staðgreiðsluáætlun lögð fram.
3. Kjörskrá lögð fram.
4. Samningar við Landlínur
5. Erindi frá Brákarhlíð og varðar framlag til viðhalds og rekstur fasteigna.
6. Umsög um samgönguáætlun Vesturlands.
Mál í vinnslu:
7. Málefni Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepps
Lagt fram til kynningar:
8. Fundargerð stjórnar SSV
9. Fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar 24.8.
10. Fundargerð aðalfundar Sorpurðunar
11. Fundargerð stjórnar Sorpurðunar frá 13 júní
12. Fundargerð 138 fundar Heilbrigðisnefndar.

11. október 2016
Eggert Kjartansson