Tveir framboðslistar verða hér í kjöri í sveitastjórnarkosningum 31. maí. Það hafa aldrei verið listakosningar hér í sveit eftir sameiningu hreppanna tveggja svo hér er um tímamótaatburð að ræða. Listana prýðir valinkunnugt fólk eins og sjá má hér að neðan.
Frétt frá yfirkjörstjórn
H
Listi Betri byggðar
1. Eggert Kjartansson Hofstöðum
2. Atli Sveinn Svansson Dalsmynni
3. Katrín Gísladóttir Minni Borg
4. Herdís Þórðardóttir Kolviðarnesi
5. Halldór Sigurkarlsson Hrossholti
6. Áslaug Sigvaldadóttir Syðra Lágafelli
7. Guðbjörg Gunnarsdóttir Laugargerði
8. Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir Minni Borg
9. Halla Sif Svansdóttir Dalsmynni
10. Svanur Guðmundsson Dalsmynni
Umboðsmaður listans er Svanur Guðmundsson Dalsmynni
F
Listi Sveitarinnar
1. Þröstur Aðalbjarnarson Stakkhamri
2. Sigrún Erla Eyjólfsdóttir Vegamótum
3. Halldór Jónsson Þverá
4. Gísli Guðmundsson Hömluholtum
5. Harpa Jónsdóttir Hjarðarfelli
6. Kristján Þór Sigurvinsson Fáskrúðarbakka
7. Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Eiðhúsum
8. Þorleifur Halldórsson Þverá
9. Trausti Skúlason Syðra- Skógarnesi
10. Bjarni Alexandersson Stakkhamri
Umboðsmaður listans er Valgarð Halldórsson Gröf.