Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 11. júní 2015 að

Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:

Til afgreiðslu:

1. 33. fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 11.05.2015

2. 34. fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 8.06.2015

     - Liður 5.

     - Aðrir liðir.

3. Yfirlit skólastjórna Laugargerðisskóla

4. Drög að þjónustusamning milli Eyja- og Miklaholtshrepp og Borgarbyggðar um skólamál

5. Viðhaldsmál við Laugargerðisskóla.

6. Erindi Þórðar og Sonju frá Stórakrók og varðar land hreppsins.

7. Framlenging samnings um skólaakstur Við Halldór Jónsson til eins árs.

8. Félagsheimili Breiðablik heimavinnsla matvæla – starfsleyfi dagsett 22. maí 2015

9. Gjaldskrá vegna skipulags og byggingarmála

10. Bréf dagsett 8. Júní frá Þresti og Laufey frá Stakkhamri og varðar skólavist dætra þeirra.

11. Verkefnið fegurri sveitir.

12. Ljósleiðaramál

Mál í vinnslu.

13. samstarf sveitarfélaga á Snæfellsnesi.

14. Væntanleg kröfugerð ríkisins vegna þjóðlendumála

Til kynningar:

15. Opinber útgáfa fundargerðar 150. fundar félmn Snæfellinga 05.05. 2015

16. Ársreikningar héraðsnefndar vegna 2014

17. Fundargerð 828 samband íslenskra sveitarfélaga

18. 32. Fundur framkvæmdaráðs Snæfellsnes

19. Fundargerð héraðsnefndar frá 27. maí 2015

9. júní 2015

Eggert Kjartansson