Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar miðvikudaginn 14. júní 2017 í Laugargerðisskóla kl. 20:00

Dagskrá:
1. Brákarhlíð – Björn Bjarki framkvæmdarstjóri mætir á fundinn í samtal um stofnunina.
2. Framtíðarsýn fyrir Eyja og Miklaholtshrepp
• Erindi Gísla og Valgarðs og varðar greiningarvinnu / sameiningu við Grundarfjörð, Stykkishólm og Helgafellssveit.
• Ábendingar til hreppsnefndar frá íbúafundi að Breiðabliki 11. Júní.
3. Bréf frá Jófríði Gísladóttur og Gísla Guðmundssyni dagsett 06.06.2017 en þar er leitað frekari skýringa á útlögðum lögfræðikostnaði sveitarfélagsins vegna kvörtunar Jófríðar til Persónuverndar.

12. júní 2017
Eggert Kjartansson