Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar þriðjudaginn 12. ágúst 2014 að Breiðabliki 21:00
Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Beiðni um að farið verði í viðræður við Stykkishólmsbæ vegna kostnaðarþátttöku í leikskóla Stykkishólms.
2. Erindi stjórnar Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepps frá 25.júlí 2014 og varðar beiðni um efnislega umfjöllun í hreppsnefnd um gjaldskrá og afhendingarskilmála hitaveitunnar.
3. Framlag til viðhalds og rekstrar Brákahlíðar fyrir árið 2015
4.Fundargerð skipulags og byggingarnefndar.
Til kynningar:
5. Ársreikningar Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepps fyrir árin 2012 og 2013 lagðir fram til kynningar.
6. Endurskoðunarskýrsla vegna 2013 lögð fram til kynningar.
Til umræðu:
7. Könnun oddvita á breytingu á póstnúmeri sveitarfélagsins
8. One málakerfi
9. Samþykktir fyrir sveitarfélagið
10. Siðareglur fyrir sveitarfélagið
11. Innkaupareglur fyrir sveitarfélagið.
12. Gjaldskrár sveitarfélagsins.
13. Sorpmál
14. Umhverfi Breiðabliks
Oddviti áskilur sér rétt á að loka fundi undir 1. Dagskrárlið.
9.ágúst 2014
Eggert Kjartansson