Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar mánudaginn 31. ágúst 2015 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:

Til afgreiðslu:

1. Drög að reglum um verkefnið betra ljós.

2. Drög að samkomulagi við landeigengur vegna lagningu ljósleiðara.

3. Drög að umsóknareyðublaði vegna ljósleiðara.

4. Fjallskilaseðill vegna 2015

5. Tillaga um dagsetningu á næsta fundi.

Mál í vinnslu.

6. Staðan á verkefninu betra ljós.

7. Útboð á tryggingum sveitarfélagsins.

8. Land í eigu hreppsins, tölvupóstur frá Þórð Guðmundssyni þar sem hann dregur ósk um að kaupa hreppslandið til baka.

9. Sorpmál. Gámarnir með rúlluplasti í sveitarfélaginu.

Til kynningar.

10. Fundargerð fjallskilanefndar frá 26. Ágúst.

11. Bréf dagsett 14. ágúst frá Lárentsínusi Kristjánssyni hrl.

29. ágúst 2015

Eggert Kjartansson